Markmið okkar

ProjektPolska.is er vettvangur fyrir fólk sem vill byggja upp menningarleg samskipti milli Íslands og Póllands. Félagið ProjektPolska.is var stofnað í október árið 2012 af hópi Pólverja sem býr á Íslandi og er tengdur landinu á einn eða annan hátt - fólki sem fann þörf til að vinna virkt starf í nafni þessara tveggja menningarhópa.

Að hanna sameiginlegan raunveruleika

Að styðja við óháðar hugmyndir

Að kynna menningarlegan fjölbreytileika

 • Joanna

  Tłumaczka języka Islandskiego, działaczka, matka cudnej Janiki

  Joanna
 • Kasztanka

  Człowiek szczęścia, podróżnik, zawsze pełna pomysłów

  Kasztanka
 • Milosz

  Doktorant wydziału Prawa na Haskoli Reykjavik, podróżnik, działacz

  Miłosz
 • Aleksandra

  Mając 183 cm wzrostu, zapewnia ochronę ludzkości ze wzniosłego punktu widzenia!

  Aleksandra
 • Bart

  Fotograf, grafik, przyszły przedsiębiorca

  Bart
 • Szczepan

  Uzależniony od wysokości i latania na paralotni.

  Szczepan

Verkefni

Við höfum verið virk í samfélaginu og kynnt pólska menningu fyrir íbúum landsins.

Bloggarar á Íslandi

Facebook

Skráðu sig fyrir newsletter. Vertu upplýstur!

samstarfsaðilar okkar

Við erum opin fyrir samstarfi við fjölmiðla og önnur frjáls félagasamtök. Hafið samband.